top of page
Search


Opið bréf til Alþingis
Afrit af pósti sem Ungir umhverfissinnar hafa sent á þau sem setjast á þing í dag, þriðjudaginn 23. nóvember 2021. Kæru nýkjörnu...
Nov 23, 2021


Landsfundur UU: Náttúruvernd
Landsfundur Ungra umhverfissina um náttúruvernd verður haldinn á Icelandair hotel Reykjavík Natura (Nauthólsvegi 52, 102 Rvk)
Oct 25, 2021


Ísland ekki á réttri leið til að standa við Parísarsamninginn
Hér að neðan er sameiginleg yfirlýsing Ungra umhverfissinna, Landverndar og Náttúruverndarsamtaka Íslands um stöðu loftslagsmála á...
Oct 4, 2021
Einkunn Sjálfstæðisflokksins í kvarða UU hækkuð úr 5,3 í 21 stig (af 100 mögulegum)
Í kjölfar ábendingar frá Sjálfstæðisflokknum hefur komið í ljós að gögn frá flokknum voru ekki meðhöndluð með réttum hætti. Eftir nýja...
Sep 9, 2021


Upplýsingafundir loftslagsverkfallsins
Loftslagsverkfallið blæs til þriggja upplýsingafunda í ljósi stöðu loftslagsmála í heiminum. Okkur til halds og trausts verða þrír...
Aug 11, 2021


Skýrsla varðandi hálendissýn ungs fólks verður send á ráðuneyti
“Ungu fólki er hálendið mjög hugleikið og hálendið hefur verið stór partur af náttúruupplifun íslendinga í áranna rás. Mikilvægt er að...
Jul 14, 2021


UU virkilega ánægðir með Loftslagsnámskeið síðustu viku
(Þáttakendur á vinnustofu um andvöxt) 1.- 3. Júlí síðastliðin fór fram loftslagsnámskeið UU í samstarfi við NOAH, systurfélag UU í...
Jul 7, 2021


Loftslagsfulltrúi UU sendi Fréttablaðinu yfirlýsingu vegna leka á skýrslu um loftslagsmál
Finnur Ricart Andrason, loftslagsfulltrúi Ungra umhverfissinna, sendi Fréttablaðinu yfirlýsingu vegna leka á skýrslu...
Jun 29, 2021


Loftslagsnámskeið unga fólksins
Skemmtilegt námskeið í þrjá daga um loftslagsbreytingar og áhrif þess á alla fleti samfélagsins haldið í samstarfi við NOAH, systurfélag UU.
Jun 23, 2021


Tinna og Finnur verða fulltrúar Íslands á #Youth4Climate ráðstefnunni í haust
Tinna Hallgrímsdóttir (formaður Ungra umhverfissinna) og Finnur Ricart Andrason (loftslagsfulltrúi Ungra umhverfissinna) voru valin...
Jun 1, 2021


Sólin - Kvarðinn opinberaður
Þá er loksins komið að því, fyrsta afurð verkefnisins Sólin er tilbúinn. Við höfum lokið við, og sent öllum þingflokkum, kvarðann sem UU...
May 18, 2021


Óskað eftir meðstjórnendum í nefndir
Nú höfum við opnað fyrir umsóknir til meðstjórnunar í nefndirnar okkar. Við hvetjum áhugasöm til að sækja um, hvort sem þið eruð...
Apr 30, 2021


Ný stjórn UU 2021-2022
Þann 19. apríl 2021 fór fram aðalfundur Unga umhverfissinna, þar sem ný stórn var kjörin. Stjórn UU 2021-2022: Formaður: Tinna...
Apr 21, 2021


Aðalfundur Ungra umhverfissinna 2021
/ English version below / Aðalfundur Ungra umhverfissinna fer fram þann 19. apríl 2021 í Hinu Húsinu, kl. 17:30. Dagskrá aðalfundar:...
Mar 22, 2021


Lok herferðarinnar #AÐGERÐIR STRAX
Nýafstaðin er herferð Loftslagsverkfallsins titluð #AÐGERÐIRSTRAX. Herferðin var til að vekja athygli á þörfinni á róttækari...
Mar 12, 2021


Fundur með Þingflokki Framsóknar
Ungir umhverfissinnar hafa nú lokið fundaröð með þingflokkum og hitt alla þingflokka að frátöldum Flokki fólksins. Síðast en ekki síst...
Jan 27, 2021


Fundur með forsætisráðherra
English below Í dag heimsóttu formaður og varaformaður Ungra umhverfissinna, Þorgerður María Þorbjarnardóttir og Tinna Hallgrímsdóttir,...
Jan 20, 2021


Fundur með Ráðherra vegna frumvarps um Hálendisþjóðgarð
Ungir umhverfissinnar hittu Umhverfis og Auðlindaráðherra Guðmund Inga Guðbrandsson miðvikudaginn 13. janúar til þess að ræða frumvarp um...
Jan 14, 2021




Ungt fólk krefst metnaðarfyllri landsmarkmiða
Yfirlýsing Ungra umhverfissinna English below Ungir umhverfissinnar fagna því að Ísland staðfesti áframhaldandi þátttöku í...
Dec 17, 2020
bottom of page