top of page

Fundur með forsætisráðherra

Updated: Jan 22, 2021

English below

Í dag heimsóttu formaður og varaformaður Ungra umhverfissinna, Þorgerður María Þorbjarnardóttir og Tinna Hallgrímsdóttir, forsætisráðuneytið og funduðu með Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra.


Á fundinum voru markmið Íslands í loftslagsmálum rædd og hvaða kröfur Ungir umhverfissinnar gera til stjórnvalda í þeim efnum. Að auki kynntu þær félagið fyrir Katrínu og ræddu um líðan ungs fólks varðandi loftslagsmál. Fundurinn var góður og Ungir umhverfissinnar halda áfram samtali við ráðherra og aðra þingmenn um loftslagsmál.


//


Today the chair and vice president of UU, Þorgerður María Þorbjarnardóttir and Tinna Hallgrímsdóttir, went to the prime minister's office and had a meeting with Katrín Jakobsdóttir, the Prime minister of Iceland.


They discussed Iceland's action in climate matters and the Icelandic Youth Environmentalist Association's (UU) demands and points of view regarding climate change. We also presented the association, its activities and youth's response to the climate crisis. This was a good meeting and we will continue the conversation with ministers and MPs on climate change.


Þorgerður María Þorbjarnardóttir (formaður), Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra), Tinna Hallgrímsdóttir (varaformaður)

bottom of page