top of page
Nefndir Ungra umhverfissinna
Félagasamtökin Ungir umhverfissinnar reka fjórar fastanefndir um ólík málefni innan umhverfisverndar. Fulltrúi hverrar nefndar situr í stjórn Ungra umhverfissinna en í hverri nefnd er einnig sex manna meðstjórn. Hver nefnd fundar að minnsta kosti einu sinni í mánuði og eru allir meðlimir Ungra umhverfissinna velkomnir á þá fundi.
bottom of page