Skráðu þig í Unga umhverfissinna

Við hvetjum öll sem aðhyllast stefnu félagsins til að skrá sig í Unga umhverfissinna! 

 

Skráning hjálpar þér að fylgjast nánar með starfinu, taka virkari þátt í því og veitir þér aðgang að Facebookhóp félagsins og allra starfandi nefnda.

Félagið er opið öllum sem skilgreina sig sem unga umhverfissinna. Það kostar ekkert!