top of page
pera.png

Skólakynningar

Ungir umhverfissinnar bjóða uppá kynningar á starfi félagsins og einstökum verkefnum sem félagið hefur leitt.

 

Okkar helsta kynningarefni er miðað að framhaldsskólanemendum, en við getum einnig verið með kynningar fyrir önnur skólastig, stofnanir eða félög. Endilega hafið samband við okkur!

Villtu styrkja okkur?

Við höfum boðið upp á á kynningarnar gjaldfrjálst, en þar sem öll vinnan er unnin í sjálfboðavinnu eru frjáls framlög þegin með þökkum!

Það kostar ekkert að vera félagi í Ungum umhverfissinnum og viljum við halda því svoleiðis þar sem félagsfólk er ungt og gjarnan í námi - það á ekki að þurfa að kosta neitt að vera umhverfissinni.

Pantanir og fyrirspurnir 

Takk fyrir að hafa samband!

bottom of page