top of page

Umsögn við drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum um virðisaukaskatt

Ungir umhverfissinnar fagna ávalt þegar tekin eru skref til að auka samdrátt í losun gróðurhúsalofttegunda. Hins vegar þarf að skoða vel og vandlega hvaða ávinning og áhrif öll slík skrefa hafa með sér í för. Þegar kemur að þessari tillögu um breytingar á lögum um virðisaukaskatt í því skyni að auka skattaívilnanir vegna kaupa á hreinorkubílum eru nokkur atriði sem þarf að skoða vel og vandlega.


Auka þarf heildarfjármagn til loftslagsmála, sérstaklega þegar það á að auka framlög til einstakra aðgerða; enslíkar aukningar mega ekki draga fjármagn frá öðrum loftslagsaðgerðum. Sömuleiðis þarf að auka fjölbreytni í því hvert fjármagnið fer, bæði þegar kemur að því hvaða aðferðum er beitt til að draga úr losun frá samgöngum og þegar kemur að því að draga úr heildarlosun frá öllum losunarþáttum.


Umsögnina má nálgast í heild sinni hér að neðan.


Umsögn Ungra umhverfissinna við drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum um virðisa
.
Download • 149KB

bottom of page