top of page

Umsögn við reglugerð um sjálfbæra landnýtingu

Umsögn Ungra umhverfissinna við drögum að reglugerð um sjálfbæra landnýtingu.


"Landnýting á Íslandi hefur oft verið í hávegum höfð á alþjóðavettvangi, þá sérstaklega hvað varðar auglýsta sjálfbærni í sauðfjárrækt. Með meiri og betri faglegri þekkingu á þessu sviði hefur hins vegar komið í ljós að það er margt sem betur má fara. Sjálfbær landnýting krefst ýmiss af okkur, umfram endurheimt votlendis. Það er því kominn tími til að sett verði reglugerð um landnýtingu þar sem skýrar línur eru settar um hvaða nýting teljist sjálfbær. Drög þessi að reglugerð um sjálfbæra landnýtingu eru mikilvægt skref í átt að bættri landnýtingu og fagna Ungir umhverfissinnar því.


Hér á eftir koma athugasemdir okkar við reglugerðina."


Umsögnina í heild sinni má sjá hér að neðan.



Umsögn við drögum að reglugerð um sjálfbæra landnýtingu (1)
.pdf
Download PDF • 175KB


bottom of page