top of page

Trúnaðarfulltrúar

Sigrún Perla Gísladóttir

_Perla_brosandi.jpg

Perla er sjálfbærni arkitekt að mennt (Aarhus Arkitektskole), og hobby-haffræðingur (HÍ) að eðlisfari. Hún baðar í sjónum og syngur í kór, leitar að svörunum við stóru spurningunum í samtali vísinda og lista. 

Perla var gjaldkeri félagsins 2021-2022. 

Hafa samband

Takk fyrir að hafa samband!

​Ekki hika við að hafa samband til að ræða hvað sem er tengt starfi UU – fyllsta trúnaðar gætt!

Rafn Helgason

DSCF8554.jpg

Rafn er umhverfis- og auðlindafræðingur sem starfar sem sérfræðingur á sviði loftslagsmála hjá Umhverfisstofnun. Rafn hefur skrifað ritrýnda grein um samanburð á kostnaði eldsneytis með tilliti til þess kostnaðar sem hlýst af loftmengun og gróðurhúsalofttegundum. Rafn er sendinefndarformaður í sérfræðingahóp Norðurskautsráðsins um sót og metan, fyrir hönd Íslands. Rafn sat í stjórn Ungra umhverfissinna á árunum 2018-2019 og 2021-2022.

Hafa samband

Takk fyrir að hafa samband!

​Ekki hika við að hafa samband til að ræða hvað sem er tengt starfi UU – fyllsta trúnaðar gætt!

bottom of page