Ungir umhverfissinnar eru frjáls félagasamtök. Tilgangur félagsins er að vera vettvangur ungs fólks á Íslandi til að láta gott af sér leiða í umhverfismálum.
Search
Feb 4, 2022
Umsögn við Suðurnesjalínu 2
Umsögn Ungra umhverfissinna við frumvarpi til laga um framkvæmdarleyfi fyrir lagningu Suðurnesjalínu 2.
"Ungir umhverfissinnar hafa kynnt sér frumvarpið og telja að framsögumenn þess ættu að draga það til baka, í ljósi eftirfarandi athugasemda"