Umsögn Ungra umhverfissinna við tillögu til þingsályktunar um stóreflingu innlendrar matvælaframleiðslu og öruggt og fyrirsjáanlegt rekstrarumhverfi landbúnaðar.
"Ungir umhverfissinnar fagna auknum metnaði í innlendri matvælaframleiðslu þar sem aukið aðgengi almennings að innlendri matvöru er stórt skref í átt að sjálfbæru og loftslagsvænna samfélagi. Teljum við þó að tillaga þessi til þingsályktunar ætti ekki að vera lögð til sam