• Ungir umhverfissinnar

Tinna og Finnur verða fulltrúar Íslands á #Youth4Climate ráðstefnunni í haustTinna Hallgrímsdóttir (formaður Ungra umhverfissinna) og Finnur Ricart Andrason (loftslagsfulltrúi Ungra umhverfissinna) voru valin fulltrúar Íslands á #Youth4Climate#DrivingAmbition ráðstefnunni í Mílanó 28.-30.september næstkomandi.


Á ráðstefnunni munu þau vinna með hundruðum annarra ungmennafulltrúa hvaðanæva úr heiminum við stefnumótun loftslagsmála fyrir PreCOP og COP26, á vegum Italian Ministry for Ecological Transition, Connect4Climate & UN Youth Envoy.


Tinna Hallgrímsdóttir (formaður) og Finnur Ricart Andrason (loftslagsfulltrúi).

Recent Posts

See All

5. stjórnarfundur, 18. maí 2021

Mætt eru: Tinna Hallgrímsdóttir, Egill Hermannsson, Finnar Ricard, Rafn Helgason, Alma Stefánsdóttir, Unnur Björnsdóttir, Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir, Tara Ösp Tjörvadóttir Sækja fundargerð:

4. stjórnarfundur, 11. maí 2021

Mætt eru: Tinna Hallgrímsdóttir, Egill Hermannsson, Finnar Ricard, Perla Gísladóttir, Rafn Helgason, Alma Stefánsdóttir, Unnur Björnsdóttir, Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir Sækja fundargerð: