Opið er fyrir umsóknir í stöður meðstjórnenda nefnda. Langar þig að taka virkari þátt í starfi UU? Þá er kjörið að sækja um sem meðstjórnandi í nefndum UU og hafa meiri áhrif á starf og áherslur UU. Nefndir UU eru eftirfarandi og hægt er að sækja um í fleiri en eina nefnd. Umsóknarfrestur er til og með 25. ágúst.
💡 Fræðslunefnd 💡
🌀 Hringrásarnefnd 🌀
⚡ Loftslagsnefnd ⚡
🐝 Náttúruverndarnefnd 🐝
📸 Samskiptanefnd 📸
🕺 Skemmtinefnd 🕺
//English//
Applications are open for co-chairs of UU committees. Do you want to participate more in the work of UU? Then applying as a co-chair in one of our committees might be something for you. There you have the opportunity to have a greater influence on the work and emphasis of UU. The committees are the following and one can apply for multiple committees. Application deadline is August 25th.
💡 Education committee 💡
🌀 Circularity committee 🌀
⚡ Climate committee ⚡
🐝 Conservation committee 🐝
📸 Communication committee 📸
🕺 Party planning committee 🕺
Comentarios