Mánudaginn 26. október héldum við fund með þingflokki Viðreisn og ungliðahreyfingu flokksins Uppreisn. Fundurinn er partur af fundarröð Ungra umhverfissinna fyrir komandi þingvetur þar sem við höfum boðið öllum þingflokkum að hitta okkur til þess að ræða loftslagsmálin og hvernig þeim gæti verið betur háttað á Íslandi. Fylgist með!
//
Just finished a meeting with the parliament party of Viðreisn and their youth organisation Uppreisn: Ungliðahreyfing Viðreisnar. The meeting is part of a plan we have to meet all of the parliament parties this winter to talk about climate change and how Iceland could do better in those matters. We will keep you posted!
Comments