Ungir umhverfissinnar eru frjáls félagasamtök. Tilgangur félagsins er að vera vettvangur ungs fólks á Íslandi til að láta gott af sér leiða í umhverfismálum.
Search
Oct 4, 2021
Ísland ekki á réttri leið til að standa við Parísarsamninginn
Hér að neðan er sameiginleg yfirlýsing Ungra umhverfissinna, Landverndar og Náttúruverndarsamtaka Íslands um stöðu loftslagsmála á Íslandi ásamt kröfum til umbóta.