Skráðu þig

Allir sem aðhyllast markmið og stefnu félagsins geta skráð sig og það kostar ekkert. Með skráningu getur þú m.a. tekið þátt í nefndastarfi Ungra umhverfissinna en hjá félaginu starfa málefnanefndir um skólp og sorp, miðhálendið, sjávarmengun, auðlindanýtingu, friðlýst svæði, samgöngur, landgræðslu, matvælaframleiðslu, vatnsvernd, loftslagsmál, fiskeldi og alþjóðasamstarf. Einnig eru landshlutanefndir á Suðurlandi og Austurlandi.

Til að skrá þig í félagið getur þú sent nafn, kennitölu og símanúmer á umhverfissinnar (hjá) gmail.com!

Ungir-Umhverfissinnar-logo-full-color-07-07