Skráðu þig

Allir sem aðhyllast markmið og stefnu félagsins geta skráð sig og það kostar ekkert. Með skráningu getur þú m.a. tekið þátt í nefndarstarfi Ungra umhverfissinna en þær nefndir sem starfa í dag eru: skólp- og sorpnefnd, miðhálendisnefnd, sjávarnefnd, orkunefnd, friðlýsinganefnd, samgöngunefnd, landgræðslunefnd, matvælanefnd, vatnsverndarnefnd, loftslagsnefnd, fiskeldisnefnd, menntaskólakynninganefnd, Ungir umhverfissinnar á Austurlandi og Ungir umhverfissinnar á Suðurlandi.

 

Skráning í Unga umhverfissinna

* Áskilið
    Þetta er áskilin spurning
    Þetta er áskilin spurning
    Þetta er áskilin spurning
    Þetta er áskilin spurning
    Sendu aldrei aðgangsorð gegnum Google eyðublöð.