Þjóðgarður fyrir framtíðina
- Ungir umhverfissinnar
- Feb 4, 2020
- 1 min read
Updated: Sep 17, 2020
Þorgerður María Þorbjarnardóttir gjaldkeri Ungra umhverfissinna og Egill Hermannsson formaður Suðurlandsnefndar birtu grein á Vísi þann 4. febrúar 2020. Greinin fjallar um hálendisþjóðgarð. Greinina má nálgast hér. Greinin birtist einnig í Dagskráni.

Comentários