Umsögn við frumvarpi til laga um lagareldi
- Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir
- Jan 20, 2024
- 1 min read
"Ungir umhverfissinnar hafa kynnt sér frumvarp til laga um lagareldi. Lög þessi eru nauðsynleg til að standa vörð um náttúru landsins. Sjáum við ýmis jákvæð atriði í lögum þessum en finnst okkur þó ekki nógu langt gengið til að komið verði í veg fyrir náttúruspjöll. Að okkar mati ætti eldi á framandi tegund aldrei að vera leyft nema í lokuðu umhverfi eða með ófrjóum einstaklingum."
Umsögnina í heild sinni má sjá í viðhengi hér að neðan.
Commenti