top of page

Umsögn við drög að Landsáætlun í skógrækt 2021-2031

„Ungir umhverfissinnar vilja benda á nokkur atriði sem okkur finnst þurfa að breyta í þessum drögum að landsáætlun í skógrækt. Til dæmis þarf að auka áherslu á líffræðilegan fjölbreytileika og hafa það að leiðarljósi þegar rætt er um loftslagsaðgerðir tengdar skógrækt. Einnig viljum við að meiri áhersla sé lögð á samvinnu og samráð milli stofnana og annarra hagaðila til að tryggja vísindaleg rök sem liggja á bak við starfsemi í skógrækt og landvernd, og til að ná sem mestri sátt milli hagaðila.“


Umsögnina má sjá í heild sinni hér að neðan:

Umsögn við drög að landsáætlun í skógrækt 2021-2031
.pdf
Download PDF • 240KB


bottom of page