top of page

High Level Statement skrif fyrir MockCOP26

English below Mock COP26 er tveggja vikna ráðstefna á netinu sem ætlað er að spegla alvöru loftslagsráðstefnu sameinuðu þjóðanna en er að öllu skipulögð af ungu fólki og þáttakendur eru einungis ungt fólk. Ráðstefnan verður haldin dagana 19. nóv - 1.des 2020 en til stóð að halda COP26 þessa daga í Glasgow.

Við fáum tækifæri til þess að senda heimsbyggðinni skilaboð sem mega ekki vera meira en 3 mínútur. Við tökum hana upp og ungmenni frá öllum þáttökulöndum Mock COP26 munu horfa á okkar skilaboð og við á þeirra.

Hér eru nokkur dæmi um hvað skilaboðin gætu fjallað:

● Hvernig loftslagsbreytingar hafa áhrif á okkar land og hvernig við höfum orðið fyrir óréttlæti vegna loftslagsbreytinga ● Hvernig ungt fólk í landinu hefur brugðist við þeirri vitundavakningu sem orðið hefur í heiminum vegna loftslagsbreytinga ● Hvað við viljum sjá stjórnmálamenn á Íslandi leggja til alþjóðlegra aðgerða til að snúa við blaðinu í loftslagsmálum ● Hvað við viljum sjá stjórnmálamenn í öðrum löndum gera til að takast á við sama vandamál.


Hittumst á Miðvikudaginn 18. nóvember 2020 klukkan 17:00 á zoom.

Lesefni neðst


//


Mock COP26 is a two-week virtual climate conference mirroring the real COP, but run by young people, for young people. It is being held between 19 November and 1 December 2020, in the same time period that COP26 would have been held in Glasgow.

We have the opportunity to send a message with a high level statement that we will record and people from all around the world will watch it and we will watch their statements. The statement can not be longer than 3 minutes.

Here are some examples on what it could be about:

● How your country has been affected by climate change or climate injustice ● How the youth are taking climate action in your country ● What you want to see global leaders of your country do to tackle the climate crisis ● What you want to see global leaders of other countries do to tackle the climate crisis


Lets meet on zoom on the Wednesday November 18th at 17:00.


Reading material for preparation:

Icelandic: www.co2.is


English:


Comments


bottom of page