Ungir umhverfissinnar hafa nú lokið fundaröð með þingflokkum og hitt alla þingflokka að frátöldum Flokki fólksins. Síðast en ekki síst hittum við þingflokk Framsókn. Fundarefnið var sem fyrr framistaða Íslands í loftslagsmálum. Á myndina vantar Þorgerði Maríu Þorbjarnardóttur formann samtakanna.
//
The Icelandic Youth Environmentalist Association has finished meeting with all parliament parties except for Flokkur fólksins. Last but not least was a meeting today with parliament party members of Framsókn. As in earlier meetings the topic was Iceland and climate change. Þorgerður María Þorbjarnardóttir, chair is missing from the photo.
Commentaires