Athugasemdir við þingskjal 144-143 um breytingu á lögum um opinber fjármál, nr. 123/2015
- Þorgerður María Þorbjarnardóttir
- Nov 27, 2020
- 1 min read
(mat á áhrifum stjórnarfrumvarpa)
,,Ungir umhverfissinnar styðja frumvarpið í heild sinni og sér í lagi þá nýbreytni að mat ráðherra á áhrifum stjórnarfrumvarpa verði einnig út frá loftslagsáhrifum lagasetningar. Teljum við þetta frumvarp vera skref í rétta átt og sammælist vel stefnu Ungra umhverfissinna bæði í loftslags- og jafnréttismálum.“
Umsögnina má sjá í heild sinni hér að neðan:
Kommentare