top of page

Athugasemdir við mál nr. 32Frumvarp til laga um breytingu á lögum um loftslagsmál, nr. 70/2012

(bindandi markmið)


,,Ungir umhverfissinnar fagna komu frumvarps með metnaðarfyllri landsmarkmið um samdrátt í losun fyrir Ísland. Mikilvægt er að setja háleit markmið sem munu skylda Ísland til meiri

samdráttar en alþjóðlegar skuldbindingar (og komandi uppfærsla þeirra) segja til um, en með

því skapast tækifæri fyrir Ísland að setja gott fordæmi fyrir aðrar þjóðir í aðdraganda næstu

loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna (COP26).“



Umsögnina má sjá í heild sinni hér að neðan:




Comments


Allir ungir umhverfissinnar sem aðhyllast markmið og stefnu félagsins geta skráð sig og það kostar ekkert. Með skráningu getur þú m.a. tekið þátt í nefndastarfi og annarri hagsmunagæslu Ungra umhverfissinna.

ungir@umhverfissinnar.is

Kt. 5104130240

Bankareikningur: 0115-26-010488

  • Instagram
  • Facebook
  • Twitter
  • YouTube
bottom of page