Athugasemdir við 242. mál, þingsályktunartillaga 151. löggjafarþing 2020–2021.
- Þorgerður María Þorbjarnardóttir
- Dec 2, 2020
- 1 min read
Takmarkanir á fjárfestingum í vinnslu jarðefnaeldsneytis.
,,Ungir umhverfissinnar styðja þingsályktunartillöguna í heild sinni. Fjárlosun úr jarðefnaeldsneytisiðnaði og fjárfesting í grænum iðnaði er stór og mikilvægur þáttur í baráttunni gegn loftslagsvánni. Fjárfesting stórra sjóða eins og lífeyrissjóða eru ráðandi partur af þeirri stefnu sem samfélagið tekur. Væru fjárfestingar þeirra gegnsærri væri hægt að notfæra sér stefnu þeirra sem stjórnunnartæki þar sem almenningsvitund um umhverfismál fer sívaxandi.''
Umsögnina má sjá í heild sinni hér að neðan:
Comments