Um landsfundinn
Fundurinn er opin öllu ungu fólki og viljum við efna til málefnalegra umræða um miðlun, fræðslu og þátttöku ungs fólks í umhverfismálum. Á fundinum fáum við fyrirlestra frá sérfræðingum um nokkur þemu: menntamál, miðlun og aðgengismál. Í lok hvers þema verða umræður í hópum þar sem grunnur að stefnu UU verður lagður. Við leitums til að umræður séu á jafningjagrundvelli ráðafólks, áhrifavalda og ungs fólks.
Viðburðurinn er styrktur af Erasmus+
Dæmi um erindi:
Hér að neðan má sjá fyrstu erindin í hverju þema,
Menntamál, Miðlun - skilningur, Miðlun - samskipti og Aðgengismál
Sjálfbærni, umhverfismál og loftslagsmál í menntakerfinu
Andri Már Sigurðsson, ritstjóri náttúrugreina hjá Menntamálastofnun
MENNTAMÁL
Grænþvottur
Bergljót Hjartardóttir, sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun
MIÐLUN - SKILNINGUR
Kynslóða samtalið
Andri snær Magnason, rithöfundur með meiru
MIÐLUN - SAMSKIPTI
Ekkert um okkur
án okkar
Sunna Dögg Ágústsdóttir, verkefnastjóri Þroskahjálpar
AÐGENGISMÁL