top of page

Handbók um hagsmunagæslu
fyrir umhverfið

Handbókin var skrifuð af Pétri Halldórssyni og Þorgerði Maríu Þorbjarnarrdóttur. 
Útgefin 22. júní 2020.

 

Tilgangur handbókarinnar er að gera hagsmuangæslu aðgengilega og skiljanlega fyrir ungt fólk.

Dæmi um það sem finna má í bókinni:
 

- Hvernig skrifa skal formlega umsókn. 

- Hvernig ungt fólk getur aukið trúverðugleika sinn og áhrif gagnvart stjórnvöldum.

- Hvað stýrinet og lýðrræðislegt lögmæti eru.

bottom of page