top of page

Vald­efling og sam­­starf þvert á landa­­mæri gegn bruna Amazon

Formaður Ungra umhverfissinna segir að áskoranir í Amazon regnskóginum og á norðurhveli séu keimlíkar. Valdefling ungs fólks, stuðningur við umhverfisverndarsamtök og alþjóðasamstarf séu lykillinn að lausn á vandamálinu.



Comments


bottom of page