Ungir umhverfissinnar eru frjáls félagasamtök. Tilgangur félagsins er að vera vettvangur ungs fólks á Íslandi til að láta gott af sér leiða í umhverfismálum.
Search
Aug 26, 2019
Valdefling og samstarf þvert á landamæri gegn bruna Amazon
Formaður Ungra umhverfissinna segir að áskoranir í Amazon regnskóginum og á norðurhveli séu keimlíkar. Valdefling ungs fólks, stuðningur við umhverfisverndarsamtök og alþjóðasamstarf séu lykillinn að lausn á vandamálinu.
Comments