(Þáttakendur á vinnustofu um andvöxt)
1.- 3. Júlí síðastliðin fór fram loftslagsnámskeið UU í samstarfi við NOAH, systurfélag UU í Danmörku. Námskeiðið var með ýmsar vinnusmiðjur um loftslagsbreytingar og áhrif þeirra á alla fleti samfélagsins.
Umferð á námskeiðin var þónokkur og mættu allt í allt á bilinu 15-20 manns sem mynduðu vinatengsl og tækifæri fyrir en frekari umræðu um loftslagsmál.
(Þátttakendur á Rapp vinnustofu (Pieces for Palestine))
Við viljum þakka öllum sem mættu og einnig þeim sem komu að verkefninu og hlökkum til að gera meira með ykkur í framtíðinni.
Comments