Ungir umhverfissinnar eru frjáls félagasamtök. Tilgangur félagsins er að vera vettvangur ungs fólks á Íslandi til að láta gott af sér leiða í umhverfismálum.
Search
Jan 24, 2020
Ungir umhverfissinnar furða sig á frumvarpi umhverfisráðherra
Gjaldkeri Ungra Umhverfissinna furðar sig á vinnubrögðum og skort á rökstuðningi og upplýsingum frá umhverfisráðuneytinu vegna nýrra viðauka í frumvarpi um hollustuhætti og mengunarvarnir. Lesið um málið hér.
Comments