Ungir loftslagsaðgerðasinnar eru Menn ársins hjá fréttastofu Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
- Ungir umhverfissinnar
- Dec 31, 2019
- 1 min read
Ungir loftslagsaðgerðarsinnar voru valdir menn ársins hjá fréttastofu Vísis, Stöðvar 2 og Bygljunnar á gamlársdag 2019. Þorgerður M Þorbjarnardóttir gjaldkeri félagsins fór fyrir hönd hópsins í viðtal í kryddsíldinni og hafði með sér hóp af krökkum úr verkefallinu. Hún fékk að spyrja gagnrýnnar spurningar um loftslagsmál og hringborðið tók við og ræddi loftslagsmál á Íslandi í kjölfarið. Umfjöllunina má finna hér.
Comments