„Ungir Umhverfissinnar fagna umræðuskjali um íslenska landbúnaðarstefnu og styðja flest sem þar kemur fram. Þá ber að hrósa víðsýnum sjónarmiðum og skýrri stefnu og sérstaklega þeirri áherslu sem lögð er á að virkja ungt fólk í landbúnaði.
Viljum við með þessu skjali benda á nokkra þætti sem okkur finnst vert að minnast á.“
Umsögnina má sjá í heild sinni hér að neðan:
Comments