„Ungir umhverfissinnar fagna því að ný Landgræðsluáætlun sé í bígerð til að samræma aðgerðir við nýjustu vísindi og aukna nauðsyn fyrir verndun og uppgræðslu landsins. Almennt eru þessi drög góð en það þarf þó frekari skýringar á nokkrum atriðum og öðru þarf að breyta til að samræmast markmiði áætlunarinnar.“
Umsögnina má sjá í heild sinni hér að neðan:
Comments