top of page

Umsögn við Grænbók um samgöngumál

„Ungir umhverfissinnar fagna því að unnið sé að heildstæðri stefnu um samgöngur framtíðarinnar á Íslandi og að tekið sé tillit til mikilvægra þátta við þá stefnumótun þar sem góðar samgöngur og innviðir styðja við og stuðla að sjálfbærum samfélögum. Jákvætt er að sjá hve framlög til samgöngumála hafa aukist síðastliðnum tveimur árum, þ.e. um 15,3 ma.kr. Almennt erum við mjög ánægð með Grænbók þessa en listum upp nokkrar athugasemdir og tillögur hér að neðan:“


Umsögnina má sjá í heild sinni hér að neðan:

Umsögn við Grænbók um samgöngumál
.pdf
Download PDF • 163KB

Comments


bottom of page