Umsögn um 436. mál, lagafrumvarp 150. löggjafarþing 2019–2020:Hollustuhættir og mengunarvarnir

(viðauki)


Frumvarpið byggir á lögum nr. 66/2017 (376. mál 146. löggjafarþings) og felur í sér tvö meginatriði. Annars vegar breytingu á skiptingu flokka atvinnustarfsemi milli viðauka í lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir, nr. 7/1998, og hins vegar afnám starfsleyfisskyldu ýmissa atvinnugreina (upptaka skráningarskyldu) og í sumum tilfellum afnám eftirlits með atvinnugreinum.

Umsögnina má sjá í heild sinni hér að neðan:


_Athugasemdir við 436
. mál, lagafrumvar
Download MÁL, LAGAFRUMVAR • 132KB


Recent Posts

See All

5. stjórnarfundur, 18. maí 2021

Mætt eru: Tinna Hallgrímsdóttir, Egill Hermannsson, Finnar Ricard, Rafn Helgason, Alma Stefánsdóttir, Unnur Björnsdóttir, Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir, Tara Ösp Tjörvadóttir Sækja fundargerð: