top of page

Umsögn um frumvarp til laga um breytingar á lögum nr. 70/2012 um loftslagsmál

(markmið um kolefnishlutleysi)


,,Lögfesting á markmiði um kolefnishlutleysi er stórt skref í rétta átt í baráttunni gegn loftslagsvánni. Ísland ætlar sér, ásamt hinum Norðurlöndunum, að leiða baráttuna gegn loftslagsbreytingum. Við köllum því eftir metnaðarfullri útfærslu á áformum um kolefnishlutleysi 2040 sem endurspeglar þetta leiðtogahlutverk, og sýnir að íslensk stjórnvöld hafa sjálfstæða sýn og vilja hvað varðar lögfestingu markmiða um kolefnishlutleysi og samdrátt í losun.

Umsögnina má sjá í heild sinni hér að neðan:

Umsögn við frumvarp um kolefnishlutleys
.
Download • 135KB

bottom of page