top of page

Niðurstöður úr Meðlimakönnun UU 2023

Undir lok síðasta starfsárs (2022-23) sendum við út könnun til allra félaga UU til að kanna hvernig þeim fannst félaginu hafa gengið á starfsárinu. Alls svöruðu 12 félagar könnuninni á tímabilinu 2. - 30. apríl 2023.


Almennt séð voru niðurstöðurnar jákvæðar en þó er ýmislegt sem hægt er að bæta og hefði verið gott að fá fleiri svör við könnuninni. Hér að neðan eru helstu niðurstöður könnunarinnar.