Þann 19. apríl 2021 fór fram aðalfundur Unga umhverfissinna, þar sem ný stórn var kjörin.
Stjórn UU 2021-2022:
Formaður: Tinna Hallgrímsdóttir
Varaformaður: Egill Ö. Hermannsson
Gjaldkeri: Sigrún Perla Gísladóttir
Ritari: Rafn Helgason
Loftslagsfulltrúi: Finnur Ricart Andrason
Hringrásarhagkefisfulltrúi: Alma Stefánsdóttir
Náttúruverndarfulltrúi: Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir
Fræðslu- og kynningarstjóri: Unnur Björnsdóttir
Trúnaðarfulltrúar: Sigríður Guðjónsdóttir og Snæi Jack
Skoðunarmaður reikninga: Þorgerður María Þorbjarnardóttir
Ársskýrslu fyrir stjórnarárið 2020-2021 er að finna hér
Comments