Finnur Ricart Andrason, loftslagsfulltrúi Ungra umhverfissinna, sendi Fréttablaðinu yfirlýsingu vegna leka á skýrslu Milliríkjanefndar Sameinuðu þjóðanna um loftslagsmál (IPCC). Drögum að sjöttu skýrslu IPCC var lekið til fjölmiðla síðasta miðvikudag en skýrslan málar upp dökka mynd af yfirvofandi hörmungum loftslagsbreytinga.
Umfjöllun Fréttablaðsins og yfirlýsinguna í heild sinni mál nálgast hér.
Comentarios