• Ungir umhverfissinnar

Hvernig tökumst við á við loftslagskvíðann?

Geðfræðslufélagið Hugrún og Ungir umhverfissinnar standa fyrir viðburði í Norræna húsinu á þriðjudag. Kristborg Þráinsdóttir, viðburðastýra Ungra umhverfissinna, segir að yfirskrift viðburðarins „Andleg heilsa á tímum loftslagsbreytinga“ lýsi umræðuefninu nokkuð vel þar sem fjallað verður um loftslagskvíða bæði á faglegan hátt og með reynslusögum. Þá verður sömuleiðis fjallað almennt um tengsl umhverfismála og geðheilsu.  Rúv núll ræddi við Kristborgu og viðtalið má nálgast hér.


Allir sem aðhyllast markmið og stefnu félagsins geta skráð sig og það kostar ekkert.

Með skráningu getur þú m.a. tekið þátt í nefndastarfi Ungra umhverfissinna.

bx_bxl-facebook.png
bx_bxl-instagram.png
bx_bxl-twitter.png
Kt. 5104130240
Bankareikningur: 0115-26-010488