top of page

Hvernig tökumst við á við loftslagskvíðann?

Geðfræðslufélagið Hugrún og Ungir umhverfissinnar standa fyrir viðburði í Norræna húsinu á þriðjudag. Kristborg Þráinsdóttir, viðburðastýra Ungra umhverfissinna, segir að yfirskrift viðburðarins „Andleg heilsa á tímum loftslagsbreytinga“ lýsi umræðuefninu nokkuð vel þar sem fjallað verður um loftslagskvíða bæði á faglegan hátt og með reynslusögum. Þá verður sömuleiðis fjallað almennt um tengsl umhverfismála og geðheilsu.  Rúv núll ræddi við Kristborgu og viðtalið má nálgast hér.


コメント


bottom of page