top of page

Fundur með þingflokki Pírata

English below. Píratar hafa bæst í hóp þeirra þingflokka sem sækja fund með okkur. Í dag 28. okt hittum við þingmenn úr þingflokknum og ræddum við þau um loftslagsmál. Þennan þingvetur höfum við boðið öllum þingflokkum á fund til þess að ræða loftslagsmál og hvað mætti betur fara í þeim efnum. Við erum hvergi nærri hætt og munum hitta fleiri þingflokka á næstunni.


Píratar parliament party have today joined us in our goal to meet all of the parliament parties this winter to talk about climate change and how we could be doing better. This is not the last meeting we have and we will meet more parliament parties in the next few days.


Kommentare


bottom of page