• Ungir umhverfissinnar

Friðdardagar

Í vikunni hafa farið fram friðardagar í Reykjavík sem Höfði frið­ar­setur Reykja­vík­ur­borgar og Háskóla Íslands stendur að í sam­starfi við UN Women á Íslandi, UNICEF á Íslandi, Félag Sam­ein­uðu þjóð­anna á Íslandi og utan­rík­is­ráðu­neyt­ið. Umræðan í ár fer alfarið fram á net­inu, með hlað­varpss­eríu og völdum greinum sem birtar verða dag­ana 10. til 16. októ­ber á www.frid­ar­set­ur.is. Í ár er sjónum beint að því hvernig Ísland getur gert enn betur þegar kemur að ófriði í íslensku sam­fé­lagi og um leið verið öfl­ugri málsvari á alþjóða­vett­vangi á sviði friðar og mann­rétt­inda.


Formaður Ungra umhverfissinna kom fram í hlaðvarpinu og fjallaði um það hvernig loftslagsbreytingar geta valdið ófriði í heiminum. Serían ber nafnið Er friðurinn úti? og 5. þáttur ber nafnið Friður, flótti og loftslagsbreytingar. Á hann má hlusta hér.


Þorgerður skrifaði einnig grein til að vekja athygli á hlaðvarpinu sem birt var á Kjarnanum og ber titilinn Loftslagsbreytingar valda flótta og neyð og við erum ábyrg. Hana má lesa hér.Allir sem aðhyllast markmið og stefnu félagsins geta skráð sig og það kostar ekkert.

Með skráningu getur þú m.a. tekið þátt í nefndastarfi Ungra umhverfissinna.

Ungir@umhverfissinnar.is

Kt. 5104130240

Bankareikningur: 0115-26-010488

bx_bxl-facebook.png
bx_bxl-instagram.png
bx_bxl-twitter.png