top of page

Fjölmiðlaumfjöllun um UU á COP28


Fulltrúar Ungra umhverfissinna sóttu loftslagsráðstefnu Sþ. um loftslagsbreytingar (COP28) í Dúbaí s.l. desember og voru ekki ófeimin við að ræða málin við hina ýmsu fjölmiðla fyrir ráðstefnuna, á meðan henni stóð og að henni lokinni. Hér að neðan má finna samantekt af viðamikilli fjölmiðlaumfjöllun um UU á COP28.


Endilega látið okkur vita ef þið hafið komið auga á okkur í einhverjum fréttum eða viðtölum sem við höfum gleymt að bæta við í þessa samantekt!


FYRIR RÁÐSTEFNUNA


14. nóvember 2023


Frétt - Umfjöllun um live-hlaðvarp þætti Norræna ungmennafulltrúa, þ.á.m. Finns Ricart Andrasonar



17. nóvember 2023


Fréttatilkynning - Kröfur UU til íslenskra stjórnvalda í aðdraganda COP28



21. nóvember 2023


Sjónvarpsviðtal - Finnur Ricart Andrason við Rauða borðið á Samstöðinni



23. nóvember 2023


Útvarpsviðtal - Finnur Ricart Andrason í Speglinum á Rás 1



29. nóvember 2023


Sjónvarpsviðtal - Finnur Ricart Andrason í Kastljósinu á RÚV




Á MEÐAN RÁÐSTEFNUNNI STÓÐ


2. desember 2023


Fréttatilkynning - Viðbrögð UU við ræðu Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra á COP28


Útvarpsviðtal - Finnur Ricart Andrason í hádegisfréttum Bylgjunnar


Frétt - Viðtal við Finn Ricart Andrason á Vísi



3. desember 2023


Myndband - Klippa úr viðburði sem Cody Alexander Skahan tók þátt í á COP28



4. desember 2023


Útvarpsviðtal - Finnur Ricart Andrason í Morgunútvarpinu á Rás 2


Upptaka - Live hlaðvarp um loftslagsréttlæti sem Finnur Ricart Andrason stýrði


Myndband - Klippa úr live hlaðvarpi sem Finnur Ricart Andrason stýrði á COP28



6. desember 2024


Upptaka - Viðburður um væntingar ungs fólks á COP28 í Norræna skálanum



9. desember 2023


Frétt - Tilvitnanir á vefi Norræns samstarfs í ummæli Finns Ricart Andrasonar frá viðburði um loftslagsaðlögun á COP28



11. desember 2023


Sjónvarpsviðtal - Finnur Ricart Andrason í kvöldfréttum Stöðvar 2

- Sjá einnig frétt sem var unnin að hluta til upp úr viðtalinu


Frétt - Tilvitnanir í Finn Ricart Andrason og Cody Alexander Skahan á Samstöðinni


Fréttatilkynning - Ögurstund á COP28



12. desember 2023


Útvarpsviðtal - Finnur Ricart Andrason í Samfélaginu á Rás 1


Sjónvarpsviðtal - Finnur Ricart Andrason í kvöldfréttum RÚV



13. desember 2023


Myndband - Finnur Ricart Andrason kemur fyrir í uppgjörsmyndbandi Norræna skálans á COP28



EFTIR RÁÐSTEFNUNA


14. desember 2023


Fréttatilkynning - Niðurstöður COP28 vekja upp von og reiði



18. desember 2023


Myndband - Klippa úr viðburði um loftslagsaðlögun á COP28 sem Finnur Ricart Andrason tók þátt í



21. desember 2023


Pistill - Finnur Ricart Andrason flytur umhverfispistil í Samfélaginu á Rás 1



7. janúar 2024


Sjónvarpsviðtal - Finnur Ricart Andrason í Mótmæli í morgunmat á Samstöðinni



17. janúar 2024


Hlaðvarpsþáttur - Finnur Ricart Andrason í hlaðvarpsþætti Nordic Talks


Útvarpsviðtal - Finnur Ricart Andrason í Jæja á Rás 1

Comentários


bottom of page