Fulltrúar Ungra umhverfissinna sóttu loftslagsráðstefnu Sþ. um loftslagsbreytingar (COP27) s.l. nóvember og voru ekki ófeimin við að ræða málin við hina ýmsu fjölmiðla fyrir ráðstefnuna, á meðan henni stóð og að henni lokinni. Hér að neðan má finna samantekt af viðamikilli fjölmiðlaumfjöllun um UU á COP27. Endilega látið okkur vita ef þið hafið komið auga á okkur í einhverjum fréttum eða viðtölum sem við höfum gleymt að setja í þessa samantekt!
FYRIR RÁÐSTEFNUNA
04.11.2022
Útvarpsviðtal - Tinna Hallgrímsdóttir í Morgunútvarpinu á Rás 2
Útvarpsviðtal - Tinna Hallgrímsdóttir í Samfélaginu á Rás 1
05.11.2022
Frétt í prenti - Tinna Hallgrímsdóttir í Fréttablaðinu
Á MEÐAN RÁÐSTEFNUNNI STÓÐ
06.11.2022
Útvarpsviðtal - Finnur Ricart Andrason í hádegisfréttum á Bylgjunni
- Sjá einnig frétt upp úr viðtali á vísi.is
Sjónvarpsviðtal - Tinna Hallgrímsdóttir í kvöldfréttum á RÚV
- Sjá einnig frétt upp úr viðtali á rúv.is
07.11.2022
Útvarpsviðtal - Egill Ö. Hermannsson í hádegisfréttum Bylgjunnar
- Sjá einnig frétt upp úr viðtali á vísi.is
Sjónvarpsviðtal - Tinna Hallgrímsdóttir í kvöldfréttum Stöðvar 2
Sjónvarpsviðtal - Tinna Hallgrímsdóttir í fréttum Hringbrautar
08.11.2022
Útvarpsviðtal - Finnur Ricart Andrason í Samfélaginu á Rás 1
Sjónvarpsviðtal - Egill Ö. Hermannsson á Hringbraut
10.11.2022
Vef frétt - Viðtal við Tinnu Hallgrímsdóttur í Kjarnanum
Útvarpsviðtal - Finnur Ricart Andrason í Samfélaginu á Rás 1
11.11.2022
Útvarpsviðtal - Finnur Ricart Andrason í Hádegisfréttum á RÚV
14.11.2022
Útvarpsviðtal - Finnur Ricart Andrason í Samfélaginu á Rás 1
15.11.2022
Vef frétt - Finnur Ricart Andrason á Norden.org
Upptaka af viðburði - Finnur Ricart Andrason kynnir kröfur ungs fólks á Norðurlöndunum fyrir ráðherrum og stjórnmálamönnum frá Norðurlöndunum (The Nordics 2050: Young people from the Nordics demand climate action)
Upptaka af viðburði - Finnur Ricart Andrason keynote-listener á formlegum hliðarviðburði um tengsl kynjajafnréttis og loftslagsmála (Nordic & African Leaders: Why Gender is Key to the Green Transition)
16.11.2022
Upptaka af viðburði - Finnur Ricart Andrason og Tinna Hallgrímsdóttir taka þátt í hringborði með þingmönnum frá Norðurlöndunum (Message from science - urgent action is needed)
Upptaka af viðburði - Finnur Ricart Andrason, Steffi Meisl og Tinna Hallgrímsdóttir taka þátt í hringborði með þingmönnum frá Norðurlöndunum (The triple planetary crisis – connecting the dots!)
17.11.2022
Upptaka af viðburði - Finnur Ricart Andrason tekur þátt í loka pallborðsumræðum Norræna skálans (REFLECTIONS - Break down the barriers)
Upptaka af viðburði - Tinna Hallgrímsdóttir kynnir Sólina - Einkunnagjöf Ungra umhverfissinna fyrir Alþingiskosningar 2021 í Barna- og ungmennaskála COP27
18.11.2022
Útvarpsviðtal - Finnur Ricart Andrason í hádegisfréttum RÚV
- Sjá einnig frétt upp úr viðtali á fréttavefi RÚV
Útvarpsviðtal - Finnur Ricart Andrason í Samfélaginu á Rás 1
EFTIR RÁÐSTEFNUNA
20.11.2022
Útvarpsviðtal - Tinna Hallgrímsdóttir í Hádegisfréttum RÚV
- sjá einnig frétt upp úr viðtali á fréttavefi RÚV
Útvarpsviðtal - Tinna Hallgrímsdóttir í Hádegisfréttum Bylgjunar
Myndband - Finnur Ricart Andrason sést nokkrum sinnum í samantektarmyndbandi Norræna skálans á COP27
24.11.2022
Pistill - Finnur Ricart Andrason með umhverfispistil í Samfélaginu á Rás 1
- Sjá einnig frétt upp úr pistli
27.11.2022
Hlaðvarpsviðtal- Tinna Hallgrímsdóttir í Einmitt með Einari Bárðar
02.12.2022
Útvarpsumfjöllun - Spegillinn fjallar um viðburðinn COP27 og hvað svo? sem UU tóku þátt í að skipuleggja
__.01.2022
Vef frétt - Tinna Hallgrímsdóttir á Kjarnanum (setjum inn hlekk í janúar þegar fréttin verður birt)
Comments