top of page

Fjölmiðlaumfjöllun um UU á COP27


Frá vinstri: Egill Ö. Hermannsson (varaforseti), Steffi Meisl (kynningar- og fræðslufulltrúi), Tinna Hallgrímsdóttir (forseti), Finnur Ricart Andrason (loftslagsfulltrúi).

Fulltrúar Ungra umhverfissinna sóttu loftslagsráðstefnu Sþ. um loftslagsbreytingar (COP27) s.l. nóvember og voru ekki ófeimin við að ræða málin við hina ýmsu fjölmiðla fyrir ráðstefnuna, á meðan henni stóð og að henni lokinni. Hér að neðan má finna samantekt af viðamikilli fjölmiðlaumfjöllun um UU á COP27. Endilega látið okkur vita ef þið hafið komið auga á okkur í einhverjum fréttum eða viðtölum sem við höfum gleymt að setja í þessa samantekt!FYRIR RÁÐSTEFNUNA


04.11.2022


Útvarpsviðtal - Tinna Hallgrímsdóttir í Morgunútvarpinu á Rás 2


Útvarpsviðtal - Tinna Hallgrímsdóttir í Samfélaginu á Rás 1


05.11.2022


Frétt í prenti - Tinna Hallgrímsdóttir í FréttablaðinuÁ MEÐAN RÁÐSTEFNUNNI STÓÐ


06.11.2022


Útvarpsviðtal - Finnur Ricart Andrason í hádegisfréttum á Bylgjunni

- Sjá einnig frétt upp úr viðtali á vísi.is


Sjónvarpsviðtal - Tinna Hallgrímsdóttir í kvöldfréttum á RÚV

- Sjá einnig frétt upp úr viðtali á rúv.is


07.11.2022


Útvarpsviðtal - Egill Ö. Hermannsson í hádegisfréttum Bylgjunnar

- Sjá einnig frétt upp úr viðtali á vísi.is


Sjónvarpsviðtal - Tinna Hallgrímsdóttir í kvöldfréttum Stöðvar 2


Sjónvarpsviðtal - Tinna Hallgrímsdóttir í fréttum Hringbrautar


08.11.2022


Útvarpsviðtal - Finnur Ricart Andrason í Samfélaginu á Rás 1


Sjónvarpsviðtal - Egill Ö. Hermannsson á Hringbraut


10.11.2022


Vef frétt - Viðtal við Tinnu Hallgrímsdóttur í Kjarnanum


Útvarpsviðtal - Finnur Ricart Andrason í Samfélaginu á Rás 1


11.11.2022


Útvarpsviðtal - Finnur Ricart Andrason í Hádegisfréttum á RÚV


14.11.2022


Útvarpsviðtal - Finnur Ricart Andrason í Samfélaginu á Rás 1


15.11.2022


Vef frétt - Finnur Ricart Andrason á Norden.org


Upptaka af viðburði - Finnur Ricart Andrason kynnir kröfur ungs fólks á Norðurlöndunum fyrir ráðherrum og stjórnmálamönnum frá Norðurlöndunum (The Nordics 2050: Young people from the Nordics demand climate action)


Upptaka af viðburði - Finnur Ricart Andrason keynote-listener á formlegum hliðarviðburði um tengsl kynjajafnréttis og loftslagsmála (Nordic & African Leaders: Why Gender is Key to the Green Transition)


16.11.2022


Upptaka af viðburði - Finnur Ricart Andrason og Tinna Hallgrímsdóttir taka þátt í hringborði með þingmönnum frá Norðurlöndunum (Message from science - urgent action is needed)


Upptaka af viðburði - Finnur Ricart Andrason, Steffi Meisl og Tinna Hallgrímsdóttir taka þátt í hringborði með þingmönnum frá Norðurlöndunum (The triple planetary crisis – connecting the dots!)


17.11.2022


Upptaka af viðburði - Finnur Ricart Andrason tekur þátt í loka pallborðsumræðum Norræna skálans (REFLECTIONS - Break down the barriers)


Upptaka af viðburði - Tinna Hallgrímsdóttir kynnir Sólina - Einkunnagjöf Ungra umhverfissinna fyrir Alþingiskosningar 2021 í Barna- og ungmennaskála COP27


18.11.2022


Útvarpsviðtal - Finnur Ricart Andrason í hádegisfréttum RÚV

- Sjá einnig frétt upp úr viðtali á fréttavefi RÚV


Útvarpsviðtal - Finnur Ricart Andrason í Samfélaginu á Rás 1EFTIR RÁÐSTEFNUNA


20.11.2022


Útvarpsviðtal - Tinna Hallgrímsdóttir í Hádegisfréttum RÚV

- sjá einnig frétt upp úr viðtali á fréttavefi RÚV


Útvarpsviðtal - Tinna Hallgrímsdóttir í Hádegisfréttum Bylgjunar


Myndband - Finnur Ricart Andrason sést nokkrum sinnum í samantektarmyndbandi Norræna skálans á COP27


24.11.2022


Pistill - Finnur Ricart Andrason með umhverfispistil í Samfélaginu á Rás 1

- Sjá einnig frétt upp úr pistli


27.11.2022


Hlaðvarpsviðtal- Tinna Hallgrímsdóttir í Einmitt með Einari Bárðar


02.12.2022


Útvarpsumfjöllun - Spegillinn fjallar um viðburðinn COP27 og hvað svo? sem UU tóku þátt í að skipuleggja


__.01.2022


Vef frétt - Tinna Hallgrímsdóttir á Kjarnanum (setjum inn hlekk í janúar þegar fréttin verður birt)


Kommentare


bottom of page