• Ungir umhverfissinnar

Borgarafundur og hvað svo?

Þegar haldinn er borgarafundur þá hlýtur markmiðið að hafa einhvern ávinning í för með sér. Umræðan er enn á þeim stað að við þurfum að vekja athygli á málaflokknum. Ýmsar raddir koma fram og þar sem við búum í lýðræðislegu samfélagi er eðlilegt að alls kyns spurningar vakni í kjölfar upplýsinga og það er í okkar verkahring að svara þeim mótrökum sem við höfum mætt.


Þorgerður M Þorbjarnardóttir gjaldkeri félagsins skrifar í fréttablaðið í kjölfar borgarafundar um loftslagsmál sem haldinn var í Kastljósinu. Greinina má finna hér.


Allir sem aðhyllast markmið og stefnu félagsins geta skráð sig og það kostar ekkert.

Með skráningu getur þú m.a. tekið þátt í nefndastarfi Ungra umhverfissinna.

bx_bxl-facebook.png
bx_bxl-instagram.png
bx_bxl-twitter.png
Kt. 5104130240
Bankareikningur: 0115-26-010488