Tillaga til þingsályktunar um aðgerðir til að auka framboð og neyslu grænkerafæðis
„Ungir Umhverfissinnar fagna ályktun Alþingis um að fela ríkisstjórninni að undirbúa markvissar aðgerðir sem munu stuðla að því að auka framboð og neyslu grænkerafæðis. Matvæli og matvælakerfi jarðar eru eitt stærsta einstaka kerfið til að hámarka heilsu okkar og styðja við sjálfbærni jarðarinnar.1 Markvissar aðgerðir Íslands til stuðnings grænkerafæði, sem byggðar eru á vísindalegri þekkingu, eru því mjög mikilvægar, bæði í umhverfislegu og velferðarlegu samhengi.“
Umsögnina má sjá í heild sinni hér að neðan:
Kommentare