top of page

Óskað eftir meðstjórnendum í nefndir 2022-23

Nú höfum við opnað fyrir umsóknir til meðstjórnunar í nefndirnar okkar. Við hvetjum öll áhugasöm til að sækja um, hvort sem þið eruð gömul, ung, reynslumikil eða -lítil. Þetta er tilvalið sem fyrsta hlutverk innan Ungra umhverfissinna. Allir félagar eiga fullt erindi í stjórn hverrar einustu nefndar og tökum við öllum umsóknum fagnandi. Nefndarstörf eru frábær leið til að kynnast starfinu og hafa áhrif í samfélaginu.

Auðvitað er enn hægt að vera óbreyttur nefndarmeðlimur í nefndum, en þetta er ætlað fyrir þau sem vilja stærra hlutverk innan nefndanna og UU.

Umsóknarfrestur er til 15. maí.


Sækið um hér fyrir 15. maí!


Comments


Allir ungir umhverfissinnar sem aðhyllast markmið og stefnu félagsins geta skráð sig og það kostar ekkert. Með skráningu getur þú m.a. tekið þátt í nefndastarfi og annarri hagsmunagæslu Ungra umhverfissinna.

ungir@umhverfissinnar.is

Kt. 5104130240

Bankareikningur: 0115-26-010488

  • Instagram
  • Facebook
  • Twitter
  • YouTube
bottom of page