top of page

Ég er orðin svo þreytt á því að heyra að ég skilji ekki hluti sem ég hef kynnt mér

Gjaldkeri félagsins skrifaði pistil í fréttablaðið til að vekja athygli á námskeiði í hagsmunagæslu sem félagið hyggst halda gegnumgangandi á starfsárinu. Stjórnmál eru ungu fólki oft á tíðum mjög óaðgengileg og er námskeiðið hugsað til að sporna við því. Pistilinn má finna hér.


Komentáře


bottom of page