top of page

Áform um breytingu á lögum um verndar- og orkunýtingaráætlun - bætt nýting virkjana

Umsögn Ungra umhverfissinna við áform um breytingu á lögum um verndar- og orkunýtingaráætlun nr. 48/2011, sem miðar að bættri nýtingu virkjana.


"Ungir umhverfissinnar styðja við breytingar á lögum um verndar- og orkunýtingaráætlun með það markmið að einfalda ferlið við bætta nýtingu virkjana. Tæknilegar aðgerðir til aukinnar aflgetu í rekstri núverandi virkjana, sem hafa áður verið samþykktar í nýtingarflokki áætlunarinnar, fela ekki í sér eiginlegar stækkanir á virkjun né aukin umhverfisáhrif. Á þeim grundvelli tekur félagið undir að ekki sé ástæða til að meta slíkar aflaukningar sem sérstakan virkjanakost."


Umsögnina má sjá í heild sinni hér að neðan.




Comments


Allir ungir umhverfissinnar sem aðhyllast markmið og stefnu félagsins geta skráð sig og það kostar ekkert. Með skráningu getur þú m.a. tekið þátt í nefndastarfi og annarri hagsmunagæslu Ungra umhverfissinna.

ungir@umhverfissinnar.is

Kt. 5104130240

Bankareikningur: 0115-26-010488

  • Instagram
  • Facebook
  • Twitter
  • YouTube
bottom of page