659ba0_b05ed306d22247fba382cb3adfb3833b~

UNGIR
UMHVERFIS-
SINNAR

Ungir umhverfissinnar eru frjáls félagasamtök. Tilgangur félagsins er að vera vettvangur ungs fólks á Íslandi til að láta gott af sér leiða í umhverfismálum. 
bx_bxl-facebook.png
bx_bxl-instagram.png
bx_bxl-twitter.png

0001205
Félagsmenn

Nokkur verkefni UU.

Loftslags
verkföll

Ungir umhverfissinnar hafa tekið þátt í að skipuleggja verkföll fyrir loftslagið undir formerkjum Fridays for Future Ísland þar sem fjöldi félaga og einstaklinga koma saman og vinna að sameiginlegu markmiði.


Við viljum sjá stórauknar aðgerðir í loftslagsmálum!
DSC00093.jpg

Handbók um
hagsmunagæslu
fyrir umhverfið

Ungir umhverfissinnar gáfu árið 2020 út handbók í hagsmunagæslu fyrir umhverfið.
Tilgangur handbókarinnar er að gera hagsmuangæslu aðgengilega og skiljanlega fyrir ungt fólk.
Dæmi um það sem finna má í bókinni:
 
- Hvernig skrifa skal formlega umsókn. 
- Hvernig ungt fólk getur aukið trúverleika sinn og áhrif.
- Hvað stýrinet og lýðrræðislegt lögmæti eru.

Kynningar í
framhaldsskólum

Framhaldsskólakynningar Ungra umhverfissinna stuðla að fræðslu og vitundarvakningu um umhverfismál meðal ungmenna á landsvísu.
 
Kynningarnar varpa ljósi á hvernig umhverfismál tengjast ungu fólki og hvernig ungt fólk getur haft bein áhrif á ákvarðanir stjórnvalda og daglegt líf í þágu umhverfisins. 

Þegar horft er til framtíðar er mikilvægt að ungmenni landsins séu upplýst um loftslags og umhverfismál. Gefist hefur góð reynsla af því að fræða ungmenni á jafningjagrundvelli.
Skjámynd_2020-09-18_191420.png