Stjórn kjörin, 2017-2018

Á nýafstöðnum aðalfundi Ungra umhverfissinna þann 5. apríl 2017 var kjörin eftirfarandi stjórn fyrir starfsárið 2017-2018.

Stjórnarmenn:
Pétur Halldórsson, formaður
Ástrós Jensdóttir
Guðmundur Gíslason
Erla Guðný Helgadóttir
Starri Reynisson

Varamenn:
Anna Ragnarsdóttir Pedersen
Brynja Sóley

Skoðunarmaður Reikninga:
Ísak Már Jóhannesson

Við hlökkum til spennandi starfsárs en hópurinn er öflugur og margt spennandi er framundan. Hvetjum alla til að taka þátt og standa vaktina með okkur!

Kær kveðja,
Stjórn Ungra umhverfissinna

Stjórn Ungra umhverfissinna