Auka aðalfundur og kynning á starfi vetrarins: 19. sept 2019

/English below
Auka aðalfundur Ungra umhverfissinna og kynning á starfinu okkar veturinn 2019-2020 verður haldinn fimmtudaginn 19. september kl. 20-22 í Reykjavík, nánari staðseting verður auglýst á næstunni.

Ungir umhverfissinnar eru félag fyrir ungt fólk sem vilja láta til sín taka í umhverfismálum. Við hvetjum til upplýstrar umræðu um umhverfismál og berjumst fyrir sjálfbærri þróun, náttúruvernd og grænu hagkerfi.

Við hvetjum alla til að mæta sem hafa áhuga á því að fræðast um og taka þátt í starfi félagsins, sem og að bjóða sig fram til stjórnar en í stjórn sitja formaður, 4 meðstjórnendur og 2 varamenn.
Opið er fyrir framboð í eitt varamannssæti í stjórn. Áhugasamir geta tilkynnt stjórn framboðið fyrirfram <umhverfissinnar@gmail.com> en einnig á fundinum sjálfum. Frambjóðendur sem ekki komast á fundinn geta sent mynd og ræðutexta sem verður lesinn upp.

Dagskrá fundarins verður samkvæmt samþykktum félagsins:
1. Kynning á félaginu og dagskrá vetrarins
2. Kosning fundarstjóra og fundarritara
4. Kosning eins varamanns
9. Önnur mál

Hlökkum til að sjá ykkur!

Viðburðurinn verður haldinn á íslensku.
Vinsamlegast hafið samband ef þörf er á táknmálstúlkun, ritun á töluðu máli upp á skjá (í beinni) eða öðru sem tengist aðgengi á viðburðinn :)
Almennar aðgengisupplýsingar um Loft má nálgast hér:
https://www.hostel.is/files/pdf/reykjavik-hostels/reykjavik_loft_hi_hostel_iceland_accessability.pdf

Viðburðurinn á Facebook

English:
The Icelandic Youth Environmentalist Association’s (UU) AUKA General Assembly and the introduction of the winter schedule will be on September 19th, Monday, at Loft hostel, Bankastræti 7, 101 Reykjavík.

We will be electing one extra boardmember, applications can be sent to <umhverfissinnar@gmail.com> or announced during the meeting.

Program will be according to UU’s bylaws: http://www.umhverfissinnar.is/samthykktir/
1. Presentation of the events of the winter
2. Vote for meeting moderator and secretary
4. Election of one extra boardmember
9. Other issues

UU is a Non-Governmental Organization for youth to act on environmental issues.

We look forward to seeing you! :)

The event will be held in Icelandic.
If you are in need of sing-language interpretation, a written live text of the spoken dialogue happening or have any other accessibility needs, please send us a message:)
General information about Loft’s accessibility can be found here:
https://www.hostel.is/files/pdf/reykjavik-hostels/reykjavik_loft_hi_hostel_iceland_accessability.pdf